<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d4016206\x26blogName\x3d%C3%81stin+mun+sl%C3%ADta+okkur+%C3%AD+sundur\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://stinnihemm.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com/\x26vt\x3d1201978586094407619', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

miðvikudagur, ágúst 02, 2006

23:40 -


Valdstjórnin er gjörsamlega gengin af göflunum, búið að kalla út víkingasveit vegna illa lyktandi bakpokalinga við Kárahnjúka. Til hvers er þetta löggæslubatterí eiginlega, til að hirða af fólki spægipylsur í Leifsstöð, siga fíkniefnahundi á farþega Ísafjarðarflugvallar og æsa upp náttúruverndarsinna. Come on, er löggan svona vitlaus að fatta ekki að það er einmitt svona bögg sem gerir fúttið í mótmælum. Djävlar fascister! Þar að auki er fáránlegt að lögregla allra landsmanna hegði sér eins og öryggisgæslufyrirtæki fyrir Landsvirkjun, nóg er nú búið að styrkja þessar virkjanir af almannafé án þess að löggan leggi í púkkið líka.

Þetta fólk á heiður skilinn, það gæti sparað þjóðinni stórfé ef sjónarmið umhverfisverndarsinnanna yrðu ofan á.

Þannig segir frá á RÚV: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item80438/

Fyrst þetta er svona gott dæmi, af hverju má þá ekki fara í það án ríkisábyrgðar og setja raforkuna í útboð í stað þess að semja um verðið í reykfylltum bakherbergjum?

Landsvirkjun pereat!


Anonymous Nafnlaus said...

ég trúði ekki mínum eigin augum þegar ég las þetta með Sigur Rós. löggan er samanstendur náttúrulega af fávitum, það er löngu vitað en maður hélt kannski að það væri einhver vottur af taktík í þeim. ætli sigur rós séum komnar í þann undarlega dilk B.Bjarnasonar og virkjunarsinna að geta flokkast sem atvinnumótmælendur? hefur þú heyrt hver er að borga þeim laun? og ef svo er er enhver borgi þeim er þá atvinnumennskan ávísun á meiri fagmennsku við mótmælin? ef að þessar vannærðu grænmetisætur á hálendinu sem milljarðakompaníunum lAndsvirkjun og impreglio stendu ógn a, eru atvinnumótmælendur þá er löggan og víkingasveitin tvímælalaust atvinnuhálfvitar í bullandi yfirvinnu.  


Blogger Kristinn said...

Sjitt Smári, þetta er rétt hjá þér það eru greinilega stakir hálfvitar í löggunni. Það er nú aldeilis karlmannlegt að stugga við Sigurrós, þessum 50 kílóa greyum sem spila slökunartónlist. Víkingasveitini á þetta! Ha ha ha, maður tekur nú bara einn tvöfaldan Dóra Jóns á svona.

Vona bara að Varnarliðið taki Björn Bjarna með sér.  


Blogger oakleyses said...

cheap oakley sunglasses, tiffany jewelry, replica watches, longchamp outlet, ray ban sunglasses, michael kors, prada handbags, michael kors outlet, longchamp outlet, christian louboutin outlet, louboutin, uggs on sale, burberry, michael kors outlet, michael kors outlet, nike outlet, polo ralph lauren outlet, ugg boots, ugg boots, prada outlet, polo ralph lauren outlet, tory burch outlet, michael kors outlet, burberry outlet online, kate spade outlet, ray ban sunglasses, gucci outlet, louboutin outlet, ugg boots, louis vuitton outlet, louis vuitton, oakley sunglasses, louboutin shoes, jordan shoes, louis vuitton, tiffany and co, ray ban sunglasses, nike air max, louis vuitton outlet, longchamp, replica watches, oakley sunglasses, nike free, ugg boots, oakley sunglasses, chanel handbags, michael kors outlet  


Blogger oakleyses said...

michael kors handbags, moncler, wedding dresses, ugg boots uk, barbour, bottes ugg, canada goose uk, louis vuitton, marc jacobs, swarovski crystal, moncler outlet, moncler, ugg,ugg australia,ugg italia, louis vuitton, doudoune canada goose, juicy couture outlet, replica watches, louis vuitton, canada goose, links of london, thomas sabo, swarovski, doke gabbana outlet, hollister, moncler, lancel, michael kors outlet online, moncler, montre pas cher, juicy couture outlet, pandora charms, canada goose, karen millen, ugg pas cher, moncler, moncler, pandora jewelry, pandora jewelry, toms shoes, moncler, canada goose outlet, barbour jackets, pandora charms, supra shoes, canada goose, michael kors outlet, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, coach outlet, ugg,uggs,uggs canada, sac louis vuitton pas cher  


Blogger yanmaneee said...

stone island hoodie
kawhi leonard shoes
curry 7
kyrie irving shoes
yeezy
kd 13
yeezy boost 350 v2
birkin bag
supreme clothing
longchamp outlet
 


Skrifa ummæli

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.