
Væri ekki hægt að stofna bankabók í nafni samgöngumála á höfuðborgarsvæðinu og leggja einfaldlega inn peningana sem eiga að fara í mislæg gatnamót við Kringluna, Sundabraut og aðrar framkvæmdir sem eru á dagskrá, meðan fundin er varanleg lausn. Núgildandi hugmyndir um vegagerð á höfuðboargsvæðinu lykta af framkvæmdagreddu, tilfinningaheitum átrúnaði á einkabílinn og því vandræðaeðli framvkæmdafjár hjá ríkinu að það verður alltaf að eyða fjárveitingunum í „eitthvað“ annars gufa þær upp.