<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/4016206?origin\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

laugardagur, febrúar 16, 2008

23:54 -

Mitt fólk er að gera það gott!

Samkvæmt nýjustu úttekt Financial Times býður Strathclyde upp á besta MBA námið í Skotlandi og það 30. besta í heiminum!

Skítt með það þó það við séum að slá við Berkeley, Cornell og Georgetown. Það sem skiptir öllu máli er að Edinborgarháskóli er í 44. sæti – þetta er ígildi þess að vinna Bolungarvík í fótbolta!

Annars er ég nú ekki mjög hrifinn af svona rankings kúltúr. En þetta er víst það sem bolurinn vill...

http://rankings.ft.com/global-mba-rankings


Anonymous Nafnlaus said...

Þá er bara um að gera að sameina þessa tvo skóla líkt og B.Í og Bolungarvík!!!!!!!!!!!  


Blogger Kristinn said...

Pétur þú færð skosku bjartsýnisverðlaunin 2008 fyrir þessa tillögu!  


Skrifa ummæli

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.