<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d4016206\x26blogName\x3d%C3%81stin+mun+sl%C3%ADta+okkur+%C3%AD+sundur\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://stinnihemm.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com/\x26vt\x3d1201978586094407619', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

föstudagur, ágúst 03, 2007

11:47 -

Sá mann á Skúlagötunni með sítt hár í tagli. Hann var í svörtum bomber-jakka með appelsínugulu fóðri, einhverjum no-name gallabuxum og svörtum Slayer bol. Í smá stund fannst mér ég kominn aftur í Gaggó. Viss um hann angaði af pajouli.


Blogger kriss rokk said...

Ojj! Það er ekki oft sem maður finnur lykt af bloggi en það gerði ég vissulega núna. Skil ekki hvers vegna fólki dettur í hug að hafa þessa pönkarafýlu á sér.
Þessi maður sem þú sást hlýtur að vera landsbyggðarmaður í kaupstaðarferð. Kannski hóf hann ferð sína til Reykjavíkur fótgangandi á gaggóárunum... nei, það er ólíklegt.  


Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er að því að vera í Slayer bol? Og mamma notar pajouli, hefur gert það síðan hún var 16 ára. Að vísu þynnir hún hana út með kókosolíu, en samt.  


Blogger kriss rokk said...

Ókei, hvað var mamma þín að gera á Skúlagötunni, Háli?  


Skrifa ummæli

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.