kriss rokk said...
Ojj! Það er ekki oft sem maður finnur lykt af bloggi en það gerði ég vissulega núna. Skil ekki hvers vegna fólki dettur í hug að hafa þessa pönkarafýlu á sér.
Þessi maður sem þú sást hlýtur að vera landsbyggðarmaður í kaupstaðarferð. Kannski hóf hann ferð sína til Reykjavíkur fótgangandi á gaggóárunum... nei, það er ólíklegt.
said...
Hvað er að því að vera í Slayer bol? Og mamma notar pajouli, hefur gert það síðan hún var 16 ára. Að vísu þynnir hún hana út með kókosolíu, en samt.
kriss rokk said...
Ókei, hvað var mamma þín að gera á Skúlagötunni, Háli?