
Fór í bíó á Producers og horfði svo á þáttinn Hvað veistu um söngvakeppnina á ruv.is. Núna er ég alveg að missa það úr stuði, sem kemur ekki að neinu gagni klukkan korter yfir tólf á sunnudagskvöldi. Spurning um að sækja finnsku diskókennsluna á netið og nota stuðið til að æfa sig.
Mæli með Producers, þetta er frábær mynd!