
Það er náttúrlega hneyksli að hafa ekki gert þessari stórgóðu ferð skil fyrr en, líklega af lífstílslegum ástæðum, lagðist ég í flensu eftir að ég kom heim og er búinn að vera eins og drusla síðan. Þannig hefur orkan farið í bráðnauðsynlegustu verkefni og samskiptin verið í lágmarki.
