<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d4016206\x26blogName\x3d%C3%81stin+mun+sl%C3%ADta+okkur+%C3%AD+sundur\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://stinnihemm.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com/\x26vt\x3d1201978586094407619', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

fimmtudagur, febrúar 03, 2005

04:28 -


Úff nú er allt komið á hvolf. Það helltist í mig flensa sem ég ætlaði að skriðtækla með því að fara í rúmið upp úr sjö en síðan vaknaði ég alltof snemma, hálfsofinn og ennþá með pestina. Jæja, það er víst ekkert við því að gera nema bryðja C-vítamín og drekka te.

Mig grunar að þetta séu eftirköst eftir Berlínarferðina, það var tekið heldur hressilega á því. Sem segir manni enn og aftur að það er mildi að þriðja bekkjar ferðirnar eru farnar í þriðja bekk - í dag hefði maður ekkert að gera í þriggja vikna úthald á Benidorm.

Af ferðinni er það að segja að mér fannst stemmningin í bænum alveg frábær. Ótrúlega hrátt og tilgerðarlaust - soldið eins og djammið var í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Bara allir í snjáðum gallabuxum og second handi, brennivínið ódýrt og barirnir sjúskaðir. Síðan er reyndar slatti af svona minimalískum marmarabörum sem spila djassbræðing með bíti - en maður þarf nú ekki að fara til útlanda til að sækja svoleiðis staði. Posted by Hello


Anonymous Nafnlaus said...

Úúúú þessar myndir eru geggjaðar og lítur út fyrir að hafa verið mjög gaman í Berlín! Fyndið með tilgerðarlegu svíana..hahaha :)
kv. frá Dublin,
ES.  


Blogger Kristinn said...

Ha ha, já kannski hafa þeir bara verið feimnir, þú veist þetta norræna dæmi - setja upp svaka front þangað til maður er kominn á herðablöðin, en eftir það elskar maður alla :)

Að sama skapi geggjuð mynd sem þú birtir af Dublin, ég ætla sko að koma til þín eftir páska - með hækkandi sól verður haldið á ról!  


Anonymous Nafnlaus said...

Já frábært! Vá hvað verður gaman að fá þig. Ég stefni líka á að kíkja til þín með vorinu. Gaman!
E.  


Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju, flottar greinar hjá þér. Hlakka til að lesa síðasta bútinn í trilogiunni, vonandi verður þetta allt saman svo komið í fúll svíng þegar ég flyt heim aftur!
Sigga  


Blogger oakleyses said...

michael kors outlet, oakley sunglasses, louis vuitton, michael kors outlet, uggs on sale, ugg boots, gucci outlet, prada outlet, louboutin, polo ralph lauren outlet, ray ban sunglasses, nike outlet, louis vuitton, ugg boots, louboutin shoes, longchamp outlet, ugg boots, louis vuitton, nike air max, louis vuitton outlet, tiffany and co, prada handbags, polo ralph lauren outlet, nike free, ray ban sunglasses, christian louboutin outlet, burberry, longchamp outlet, louis vuitton outlet, michael kors outlet, oakley sunglasses, tory burch outlet, oakley sunglasses, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, kate spade outlet, chanel handbags, longchamp, tiffany jewelry, michael kors outlet, replica watches, ugg boots, burberry outlet online, jordan shoes, michael kors, nike air max, michael kors outlet  


Blogger oakleyses said...

north face outlet, babyliss, nike air max, p90x workout, nike trainers, abercrombie and fitch, louboutin, iphone 6 cases, insanity workout, timberland boots, vans, valentino shoes, chi flat iron, north face outlet, jimmy choo shoes, hollister, mcm handbags, beats by dre, converse outlet, gucci, ghd, longchamp, lululemon, reebok shoes, vans shoes, birkin bag, soccer jerseys, nike air max, nfl jerseys, ferragamo shoes, new balance, nike huarache, hollister, hollister, soccer shoes, herve leger, ray ban, giuseppe zanotti, converse, mac cosmetics, bottega veneta, instyler, wedding dresses, asics running shoes, oakley, ralph lauren, celine handbags, baseball bats, mont blanc, nike roshe  


Blogger oakleyses said...

louis vuitton, moncler, juicy couture outlet, barbour, wedding dresses, juicy couture outlet, supra shoes, moncler, moncler outlet, ugg,ugg australia,ugg italia, canada goose outlet, canada goose uk, ugg boots uk, moncler, michael kors outlet, pandora charms, thomas sabo, canada goose, canada goose outlet, replica watches, barbour jackets, michael kors handbags, montre pas cher, moncler, swarovski, sac louis vuitton pas cher, michael kors outlet online, doke gabbana outlet, links of london, pandora jewelry, toms shoes, moncler, louis vuitton, doudoune canada goose, lancel, pandora charms, canada goose, karen millen, bottes ugg, canada goose, moncler, hollister, pandora jewelry, ugg pas cher, ugg,uggs,uggs canada, louis vuitton, marc jacobs, swarovski crystal, coach outlet, canada goose, moncler, louis vuitton  


Skrifa ummæli

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.