<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d4016206\x26blogName\x3d%C3%81stin+mun+sl%C3%ADta+okkur+%C3%AD+sundur\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://stinnihemm.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com/\x26vt\x3d1201978586094407619', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

22:16 -


Hammó ammó

Afmælisdagurinn var aldeilis fínn, í fyrsta skiptið á ævinni (eftir því sem ég best man) lenti ég surprise afmælishaldi (voða útlenskt). Reyndar kom það ekki algerlega á óvart því það var búið að tilkynna mér að ég ætti að mæta á tiltekinn stað í miðbænum kl. 20, svo e.t.v. væri nær að tala um óvissu afmælisveislu en fullvaxið surprise-party. Rich, Hann, Kati og Claudia tóku á móti mér á markaðstorginu og þaðan fórum við út að borða. Ég valdi pitsustaðinn Napólí sem er ansi sjoppulegur en skartar alvöru Ítölum, frábærum mat og lágum verðum. Þetta var auðvitað stórgaman, antipasti og rauðvín, pitsa með salami og gorgonsola, og kaffi og limochello á eftir - mmm smakt leuk. Þar að auki fékk ég allan pakkann, afmælissöng og þýska marsipantertu með stjörnuljósi. Það er óhætt að segja að kakan sé fyrir lengra komna, mestmegnis marsipan með örþunnum deighjúpi utanum.

Eftir intróspektívar rannsóknir er ég sannfærður um að oddatöluafmæli eru meiri streituvaldur en slétttöluafmæli, einhvernvegin hljóma oddatölurnar meira neikvætt, 19, 23, 25, 27, 29. Að því sögðu finnst mér þó alveg eins með 27 ára afmælið og 25 ára afmælið að það er afskaplega gott að hafa það frá. Einhvernvegin þarf maður að efast um allt og endurmeta í aðdragandanum en síðan fyllist maður æðruleysi og innri friði - a.m.k. relatívum því sama hvað þá kraumar undir sívirkur aldurskomplex sem hefur verið í gangi allar götur síðan ég fór að komast löglega í ríkið og er mesta lagi hægt að yfirgnæfa. Auðvitað er þetta fáránlegt, sú var tíðin að menn biðu óþreyjufullir eftir að veraldarstreðinu linnti svo þeir gætu sest að borðum með himnaföðurnum í eilífðarvistinni en samkvæmt samtímahugmyndum er þetta allt niður á við nema þú seljir sálu þína hégómaguðinum og verjir jarðvistinni í máttlausa hrörnunarbaráttu með sífelldri líkamsrækt, snauðu matarræði og lýtaaðgerðum. Þannig virðist ekkert kosmískt samhengi innan seilingar, ekki einu sinni samtímaharmónía og tæpast andóf - maður er meira svona mitt á milli. Posted by Hello


Blogger Hafdis Sunna said...

Kæri bróðir, til hamingju með árin 27. Lengi lifi!  


Blogger Kristinn said...

Takk takk takk.

Hlakka til að sjá myndirnar úr Kúbu og Gvatemala túrnum, kíki á síðuna þína á hverjum degi, fer ekki eitthvað að koma :)  


Blogger oakleyses said...

michael kors outlet, oakley sunglasses, louis vuitton, michael kors outlet, uggs on sale, ugg boots, gucci outlet, prada outlet, louboutin, polo ralph lauren outlet, ray ban sunglasses, nike outlet, louis vuitton, ugg boots, louboutin shoes, longchamp outlet, ugg boots, louis vuitton, nike air max, louis vuitton outlet, tiffany and co, prada handbags, polo ralph lauren outlet, nike free, ray ban sunglasses, christian louboutin outlet, burberry, longchamp outlet, louis vuitton outlet, michael kors outlet, oakley sunglasses, tory burch outlet, oakley sunglasses, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, kate spade outlet, chanel handbags, longchamp, tiffany jewelry, michael kors outlet, replica watches, ugg boots, burberry outlet online, jordan shoes, michael kors, nike air max, michael kors outlet  


Blogger oakleyses said...

nike free, air force, ralph lauren pas cher, hollister pas cher, sac longchamp, true religion outlet, true religion jeans, mulberry, hollister, lacoste pas cher, lululemon, michael kors, longchamp pas cher, nike air max, vanessa bruno, abercrombie and fitch, north face, nike air max, nike roshe, coach outlet, nike blazer, true religion jeans, converse pas cher, louboutin pas cher, timberland, ray ban uk, nike free run uk, vans pas cher, kate spade handbags, hermes, coach factory outlet, ray ban pas cher, tn pas cher, true religion jeans, north face, michael kors, new balance pas cher, burberry, coach purses, michael kors, michael kors, sac guess, coach outlet, air max, nike roshe run, air jordan pas cher, hogan, oakley pas cher, nike air max, ralph lauren uk  


Blogger oakleyses said...

north face outlet, babyliss, nike air max, p90x workout, nike trainers, abercrombie and fitch, louboutin, iphone 6 cases, insanity workout, timberland boots, vans, valentino shoes, chi flat iron, north face outlet, jimmy choo shoes, hollister, mcm handbags, beats by dre, converse outlet, gucci, ghd, longchamp, lululemon, reebok shoes, vans shoes, birkin bag, soccer jerseys, nike air max, nfl jerseys, ferragamo shoes, new balance, nike huarache, hollister, hollister, soccer shoes, herve leger, ray ban, giuseppe zanotti, converse, mac cosmetics, bottega veneta, instyler, wedding dresses, asics running shoes, oakley, ralph lauren, celine handbags, baseball bats, mont blanc, nike roshe  


Blogger yanmaneee said...

curry shoes
adidas yeezy
kyrie 6
yeezy 500 blush
golden goose
jordan shoes
stone island jacket
giannis shoes
longchamp handbags
bape hoodie
 


Skrifa ummæli

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.