
Ég smellti mér í heimsókn um síðustu helgi og hitti þau Kristbjörn (Bjössa). Mér lýst vel á ráðahaginn og þó Brussel hafi e.t.v. ekki ímynd borgar ástarinnar þá eru innanum og saman við stofnanirnar art-nouveau strætóskýli sem gefa svona skemmtilega ástar-stemmningu.
