<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d4016206\x26blogName\x3d%C3%81stin+mun+sl%C3%ADta+okkur+%C3%AD+sundur\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://stinnihemm.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com/\x26vt\x3d1201978586094407619', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

fimmtudagur, október 21, 2004

20:41 -


Professor Muysken & co

Síðasi tíminn í peningahagfræði í dag og við fluttum fyrirlestra um stærstu peningakerfin, við Claudia og Richard fjölluðum um Japan og ég er ekki frá því að við höfum skorað flest stig. Síðan þegar tíminn var búinn fór hópurinn á stúdentakaffið De Pruverij til að halda upp á tímamótin, það var mjög gaman og algerlega óborganlegt þegar þjóðverjarnir fóru að opna fyrir pólítísk óréttuhliðarnar á sér. Einn hnippti meira að segja í annan og spurði hvort það væri rétt að tala svona fyrir framan útlendinga! Samkvæmt þessari reynslu stórskemmtilegt fólk þegar það skríður út úr skelinni. Þá er bara að setja allt á fullt fyrir prófið á mánudag, á morgun verður semsagt haldið "Friday at the Bib"!!!

Fv. Claudia (DE), Jens (DE), Richard (GB), Tobias (DE), ég (þetta gæti nú verið slæm ammælismynd), Gerrit (DE), Song og Wang frá Alþýðulýðveldinu Kína, Lucas (DE) og Profeesor Muysken (NL). Posted by Hello


Skrifa ummæli

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.