Mathieu hinn franski fer á kostum þegar talið berst að pólitíkinni - það er sko engin Evrópládeyða þar. ?In France we like socialists - but Chirac is good for business, he goes all over the world to sell Airbus and nuclear technolocy?. Arabísku áhrifin leyna sér heldur ekki, Hollensku sambýligarnir þurfa alltaf að leggjast út af þegar þeir eru búnir að fá sér í haus en Mathieu minnti helst á suðumann í Slippnum, með jónu í kjaftinum nær allt kvöldið og virtist ekkert draga af honum.
said...
Elsku Kristinn! Ekkert smá sætur sá franski, og alveg mín týpa held ég ;) Er hann á lausu? Ef svo er leggurðu að sjálfsögðu inn gott fyrir mig og ég reyni að koma í heimsókn hið snarasta! Annars kemur Hulda til mín 4. nóv. svo það væri snilld ef þú kæmist um það leyti eins og þú talaðir um á blogginu mínu! Láttu heyra í þér,
luv, Elín.
Kristinn said...
Nákvæmlega Elín, þegar þú segir það, hann er algerlega þín týpa, ég held það hár fransk/arabískur og hæfilega laus í rásinni, og e.t.v. gott mótvægi við artí týpurnar. Við tékkum á þessu ef þú kemur ;)
Fjórði nóv já, ég þarf endilega að fara að smella mér til þín og ætla sko að hafa það bakvið eyrað.