
Þvotta- og veitingahús, maður bíður bara eftir því að það verði settar upp þvottavélar í Sjallanum.

Denni said...
Spurning um að nefna þetta við markaðsdeild Sjallans-Krúsarinnar-Ísafjarðarbíós-Jack&Vera-Pizza67 keðjunnar?
Annars gott að frétta hér úr slabbinu á Ísafirði:) Hvít fjöll og slepjulegur snjór á bílnum í morgun. Svava litla hélt að þetta væri ís. nammnamm.
Þú hefur ekki startað svona þema þarna úti? Kúrekaþema á föstudögum??
Kristinn said...
He he, maður þyrfti nú eiginlega að gera það, þvottavélarnar myndu sóma sér vel í Sjallanum.
Það vantar eiginlega Dána í það, hann var primus-mótorinn í þemunum.
Slabb og læti bara, það er allavega betra að vaða það í ökkla á Ísafirði en hné í Reykjavík.