<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d4016206\x26blogName\x3d%C3%81stin+mun+sl%C3%ADta+okkur+%C3%AD+sundur\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://stinnihemm.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com/\x26vt\x3d1201978586094407619', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

sunnudagur, ágúst 14, 2005

23:34 -

Var að senda efnislega lokaútgáfu ritgerðarinnar. Og klukkan ekki einu sinni orðinn tvö - þetta hefði nú þótt merkilegt einhverntíman. Ef engar athugasemdir koma fram þá fer hún í vörn svona. Þegar græna ljósið kemur þá fer maður að dúlla við útprentun og innbindingu með tilheyrandi smámunasemisgeggjun.

Á morgun ætlum við Kati hinsvegar að fara á flakkið....hún er búinn að græja síðustustundar tilboð til Ibiza í viku á 25 þúsund kall - algjört snäpchen! Mér finnst eins og ég eigi að vera með móral yfir því að nota ekki tíman hér á meginlandinu í einhverjar menningarreisur, en ef Ibiza er ekki Akrópólis sólarstrandanna þá veit ég ekki hvað! Þetta verður mjög forvitnilegt, allt samkvæmt þýsku hefðinni, í hálfu fæði á hótelherbergi.

Nú væri ég til í að eiga Holiday með Madonnu í MP3 safninu....


Blogger Hafdis Sunna said...

Vá, ertu að fara til Ibiza, jahúúú, þetta verður æðislegt hjá ykkur!

"Whoah! We're Going To Ibiza
Whoah! Back To The Island
Whoah! We're Going To Ibiza
Whoah! We're Gonna Have A Party
Whoah! In The Mediterranean Sea"

...held að þið verðið að kaupa ykkur Vengaboys diskinn til að koma ykkur í stranddiskógírinn!  


Anonymous Nafnlaus said...

ok Kristinn, nú verður þú að klippa ermarnar af stuttermabol, sletta á hann neon málningu, setja gel í hárið og greiða uppíloft og klippa skálmarnar af gallabuxunum MJÖG stutt, eiginlega alveg upp við rass! Svo færðu þér svona "pung" um mittið þar sem þú getur geymt t.d. neon-litaða sólarvarnar-glossinn og svo verðurðu eiginlega að fá þér vasadiskó, engan MP3 spilara, bara alvöru spóluvasadiskó. Djöfull verðurðu flottur!!!
Góða skemmtun og til hamó með ritgerðarlok.
Kiddý  


Anonymous Nafnlaus said...

hahahaha djöfulllll verðurðu flottur ég skora á þig að fara nákvæmlega eftir uppskrift kiddýar að átfitti góða ferð og skemmtun - lufsan  


Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Kristinn! Til hamingju með ritgerðarlokinn. Góða skemmtun á Ibiza.....öfund öfund...!!!
Sjáumst á Ísafirðinum góða..
Elín.  


Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju Kristinn minn með þetta allt saman. Hlakka til að fá ferðasöguna .Kv ma  


Anonymous Nafnlaus said...

hey blessður frændi! Gaman að lesa bloggin þín! En já við sjásumt þegar þú kemur næst heim.
kv.Sólveig litla frænka.
p.s og skemmtu þér vel á ibiza..Hvað sem það er..8-)

hafðu það gott.  


Blogger Kristinn said...

Júhúhú, svaka stud á Ibiza!!! Thetta er snilld, strandlifid er tekid af fullri horku og sídan er Sangria á kvoldin - thad er svo gódur ávaxtasafinn hérna á Spáni!  


Blogger oakleyses said...

cheap oakley sunglasses, tiffany jewelry, replica watches, longchamp outlet, ray ban sunglasses, michael kors, prada handbags, michael kors outlet, longchamp outlet, christian louboutin outlet, louboutin, uggs on sale, burberry, michael kors outlet, michael kors outlet, nike outlet, polo ralph lauren outlet, ugg boots, ugg boots, prada outlet, polo ralph lauren outlet, tory burch outlet, michael kors outlet, burberry outlet online, kate spade outlet, ray ban sunglasses, gucci outlet, louboutin outlet, ugg boots, louis vuitton outlet, louis vuitton, oakley sunglasses, louboutin shoes, jordan shoes, louis vuitton, tiffany and co, ray ban sunglasses, nike air max, louis vuitton outlet, longchamp, replica watches, oakley sunglasses, nike free, ugg boots, oakley sunglasses, chanel handbags, michael kors outlet  


Blogger oakleyses said...

coach purses, true religion jeans, nike air max, ray ban pas cher, vans pas cher, ralph lauren pas cher, coach outlet, north face, hogan, true religion outlet, nike free, true religion jeans, air jordan pas cher, hermes, air force, ray ban uk, ralph lauren uk, lululemon, air max, north face, sac guess, new balance pas cher, hollister pas cher, nike air max, mulberry, lacoste pas cher, nike blazer, louboutin pas cher, abercrombie and fitch, nike roshe run, converse pas cher, michael kors, tn pas cher, true religion jeans, longchamp pas cher, nike free run uk, timberland, burberry, nike roshe, michael kors, oakley pas cher, kate spade handbags, michael kors, coach factory outlet, sac longchamp, hollister, coach outlet, michael kors, vanessa bruno, nike air max  


Blogger oakleyses said...

michael kors handbags, moncler, wedding dresses, ugg boots uk, barbour, bottes ugg, canada goose uk, louis vuitton, marc jacobs, swarovski crystal, moncler outlet, moncler, ugg,ugg australia,ugg italia, louis vuitton, doudoune canada goose, juicy couture outlet, replica watches, louis vuitton, canada goose, links of london, thomas sabo, swarovski, doke gabbana outlet, hollister, moncler, lancel, michael kors outlet online, moncler, montre pas cher, juicy couture outlet, pandora charms, canada goose, karen millen, ugg pas cher, moncler, moncler, pandora jewelry, pandora jewelry, toms shoes, moncler, canada goose outlet, barbour jackets, pandora charms, supra shoes, canada goose, michael kors outlet, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, coach outlet, ugg,uggs,uggs canada, sac louis vuitton pas cher  


Skrifa ummæli

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.