
Þessa mynd mætti jafnvel kalla: Bilið milli þjóða brúað eða e.t.v. Sameinum Evrópu!, því hér eru krakkar frá Hollandi, Belgíu og Frakklandi að ná mjög vel saman í bleika sófanum. Síðan sést glitta í spænskan náunga sem var ölvaður og hávær - greinlega ekki með!
