<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/4016206?origin\x3dhttp://stinnihemm.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
Ástin mun slíta okkur í sundur

Rafrænt tilverustig Kristins Hermannssonar 

föstudagur, ágúst 06, 2004

22:21 - Aloha!

Við Dáni höfðum Hawaiþema í vinnunni í dag, enda föstudagur. Dresscode-ið hefur verið tekið mjög alvarlega síðustu tvær vikurnar síðan Dáni hóf störf sem blaðamaður á www.bb.is að nýju. Þannig höfum við klætt okkur formlega og gengið með bindi fyrstu fjóra daga vikunnar en síðan haldið s.k. casual friday hvern föstudag þ.e. mætum í óformlegum klæðnaði og nú var Hawaidagur eins og áður sagði. Á næsta föstudag verður cowboy-þema.

Aloha!
Originally uploaded by stinnihemm.

|

miðvikudagur, ágúst 04, 2004

23:32 - Pylsa

Geðveikt girnileg pylsa !!!
Pylsa
Originally uploaded by stinnihemm.

|


00:36 - Fótóblogg frá Austurvegi

Á meðfylgjandi mynd sést valinkunnur skríll á gangi niður Austurveg á Ísafirði um síðustu páska á leiðinni í partý í Fjarðarstræti. Sundhöllin í baksýn.
Austurvegur
Originally uploaded by stinnihemm.

|


00:18 -

Tækni%&/!!
Smá tæknibögg í gangi. Þetta hlýtur allt að skýrast.


|

© Kristinn 2005 - Powered for Blogger by Blogger Templates hits.