Við Dáni höfðum Hawaiþema í vinnunni í dag, enda föstudagur. Dresscode-ið hefur verið tekið mjög alvarlega síðustu tvær vikurnar síðan Dáni hóf störf sem blaðamaður á www.bb.is að nýju. Þannig höfum við klætt okkur formlega og gengið með bindi fyrstu fjóra daga vikunnar en síðan haldið s.k. casual friday hvern föstudag þ.e. mætum í óformlegum klæðnaði og nú var Hawaidagur eins og áður sagði. Á næsta föstudag verður cowboy-þema. Aloha!
Originally uploaded by stinnihemm.


