Afleiðingar fjármálakreppunnar á Íslandi verða líklega stærsta manngerða efnahagsslys lýðveldistímans. Enginn hefur sýnt manndóm til að taka pokann sinn til að skapa sátt, efla traust og rýma til fyrir nýju fólki. Það hefur heldur enginn dug í sér til að hreinsa til. Old boys netið er reyndar farið af stað með áróðursherferð í þá veru að það jaðri við landráð að stjaka við sjálfum landsfeðrunum á svo krítískum tímum. Mér verður flökurt. Fyrst koma þeir öllu á kaldann klaka og halda svo að þeir séu þeir einu sem geta leyst málin. Að gera upp sakir, viðurkenna mistök og koma nýju fólki að borðinu er einmitt lausnin. Núverandi valdhafar takast á við vandann með aðra höndina bundna fyrir aftan bak: Gera allt sem þarf- svo lengi sem það hreyfir ekki við gamla genginu.
Sér í lagi virðist valdhöfum kappsmál að útlendingar komi ekki að borðinu - þeir gætu opnað alla skápana og kastað líkunum út af fullkomnu skeytingarleysi gagnvart bekkjartengslum, fjölskyldum, vinum, stúkum, klúbbum, kórum og íþróttafélögum. Þannig draga menn lappirnar og vona að hægt sé að halda útherjum utan við málin.
Ég vona að allir stjórnmálaflokkarnir hreinsi til. Þorgerður kasti Davíð og Geir út. Össur og Björgvin fái skell fyrir að vilja bara vera með. VG kasti rykföllnu draugunum Steingrími og Ömma, gagnslausum stjórnarandstæðingum slagorða sem hafa ekki gert annað en að forherða þvermóðskuna í Sjálfstæðisflokknum. Og þá erum við rétt að komast á byrjunarreit í uppgjörinu. Síðan þarf að taka okkur sjálf í gegn, helsýkt af meðvirkni og lydduskap.
Unknown said...
Það er ótrúlegt hversu heilagt ríkjandi fyrirkomulag er. Reikna ekki með að neitt breytist, St. Dabbi von Oddsson verður seðlabankastjóri til æviloka. Efast um að þetta hafi verið fólki nógu mikið áfall til þess að það fari að kjósa eitthvað annað til dæmis
said...
Helsjúkt land, stjórnað af helsjúkum flokki. Í einhverju hita- og óráðskasti datt mér þetta einmitt í hug í gær. Þ.e. að hreinsað verði úr Sjálfstæðisflokknum og Þorgerður Katrín gæti leitt flokkinn. En óráðið var slíkt að mér sást yfir að karlinn hennar og strákurinn okkar, hann Kristján Arason, var á kafi í ruglinu. Með 19 milljónir á mánuði hjá Kaupþing árið 2007 samkvæmt úttekt Vísis. Það eitt er nóg til að Þorgerður fari á eldinn með hinum.
Kristinn said...
Þetta er kreisí, það voru allir í þessu! Finnst eins og ég hafi misst af heilu tímabili í Íslandssögunni, hafandi aldrei drukkið kampavín í Mayfair! Hvenig tekur maður mark á 80's-ara sem hefur aldrei komið í Hollí?
oakleyses said...
coach purses, true religion jeans, nike air max, ray ban pas cher, vans pas cher, ralph lauren pas cher, coach outlet, north face, hogan, true religion outlet, nike free, true religion jeans, air jordan pas cher, hermes, air force, ray ban uk, ralph lauren uk, lululemon, air max, north face, sac guess, new balance pas cher, hollister pas cher, nike air max, mulberry, lacoste pas cher, nike blazer, louboutin pas cher, abercrombie and fitch, nike roshe run, converse pas cher, michael kors, tn pas cher, true religion jeans, longchamp pas cher, nike free run uk, timberland, burberry, nike roshe, michael kors, oakley pas cher, kate spade handbags, michael kors, coach factory outlet, sac longchamp, hollister, coach outlet, michael kors, vanessa bruno, nike air max
oakleyses said...
north face outlet, abercrombie and fitch, soccer shoes, birkin bag, nike roshe, hollister, vans shoes, valentino shoes, nike air max, converse, louboutin, wedding dresses, nike air max, mont blanc, north face outlet, asics running shoes, converse outlet, insanity workout, ferragamo shoes, nfl jerseys, baseball bats, nike huarache, iphone 6 cases, reebok shoes, ray ban, nike trainers, giuseppe zanotti, ghd, hollister, gucci, bottega veneta, babyliss, vans, mac cosmetics, celine handbags, beats by dre, oakley, timberland boots, ralph lauren, soccer jerseys, herve leger, new balance, p90x workout, chi flat iron, jimmy choo shoes, longchamp, lululemon, instyler, mcm handbags, hollister
oakleyses said...
michael kors handbags, moncler, wedding dresses, ugg boots uk, barbour, bottes ugg, canada goose uk, louis vuitton, marc jacobs, swarovski crystal, moncler outlet, moncler, ugg,ugg australia,ugg italia, louis vuitton, doudoune canada goose, juicy couture outlet, replica watches, louis vuitton, canada goose, links of london, thomas sabo, swarovski, doke gabbana outlet, hollister, moncler, lancel, michael kors outlet online, moncler, montre pas cher, juicy couture outlet, pandora charms, canada goose, karen millen, ugg pas cher, moncler, moncler, pandora jewelry, pandora jewelry, toms shoes, moncler, canada goose outlet, barbour jackets, pandora charms, supra shoes, canada goose, michael kors outlet, canada goose outlet, louis vuitton, canada goose, coach outlet, ugg,uggs,uggs canada, sac louis vuitton pas cher